Í þessum töluðu orðum eru tæki og mannskapur frá okkur á Suðurstrandavegi í alveg snarvitlausu veðri að bjarga fólki sem situr fast í bílunum sínum þar. Þá erum við einnig að sinna brotnum rúðum og fleiru sem er að fjúka í Grindavík. Björgunarsveitin Þorbjörn tók þessa mynd af veðrinu rétt áðan.
Búið er að loka Suðurstrandavegi en þetta myndband er tekið við gatnamótin að Kleifarvatni nú rétt í þessu.
https://www.facebook.com/bjorgunarsveitinthorbjorn/videos/2567030043415055/
Umræða