Við minnum á að allar viðvaranir sem voru gefnar út í gær eru í fullu gildi, en á höfuðborgarsvæðinu er það appelsínugul viðvörun frá kl. 15 í dag og gildir hún fram á miðvikudagsmorgun. Veðurspáin fyrir höfuðborgarsvæðið næsta sólarhringinn er annars svohljóðandi:
Norðan 3-8 og skýjað.
Hvessir með éljum upp úr hádegi, norðan 23-28 síðdegis. Hiti um frostmark. Lægir smám saman á morgun, norðan 10-15 síðdegis.
Svona mun lægðin koma yfir landð:
MYNDBAND – HÆGT AÐ STÆKKA Í NEÐRA HORNINU HÆGRA MEGIN
Umræða