Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur haft í nógu að snúast en mikið var að gera hjá þeim síðasta sólarhring. Slökkvilið fór í 131 útkall á sjúkrabílum og það væri óskandi að næstu 24 tímarnir yrðu mun rólegri.
Dælubílar fóru líka í ein sex útköll og er mynd dagsins úr einu þeirra en þar gleymdist pottur á eldavél með þessum afleiðingum.
Farið varlega og munið að hafa reykskynjara í lagi.
Discussion about this post