,,Mokað verður undir Elítuna – Getum ekki treyst á stjórnvöld“
Viðskiptafræðingurinn og fyrrverandi verðbréfamiðlari Guðmundur Franklín Jónsson hefur miklar áhyggjur af efnahagsmálum á Íslandi og tekur að ríkisstjórnin hafi ekki brugðist rétt við alvarlegri stöðu landsins. Hann spáir hruni krónunnar og að mokað verði undir Elítuna á kostnað almennings.
Seðlabankinn hefur enn á ný lækkað vextina sem eru ennþá allt of háið, en sú vaxtalækkun er ekki að skila sér til fyrirtækja eða almennings. Vegna þess að viðskiptabankarnir lækka ekki vexti. ,,Ríkisstjórnin sem á bankana, verður að skipa bönkunum að lækka vextina“ Ef krónan hrapar, þá verður mikil verðbólga. Mikið tap sé framundan hjá t.d. lífeyrissjóðum og fleirum á Íslandi og fólk með verðtryggð lán á háum vöxtum mun verða illa úti og heimilin verða látin borga hrunið eins og síðast. Á meðan mokað verði undir Elítuna og útvalda sem eru þóknanlegir.
https://www.facebook.com/gundifranklin/videos/592683007952189/