Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur verið handtekinn í Lundúnum en hann hefur búið í sendiráði Ekvador undanfarin ár. Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segir í samtali við fréttastofu RÚV að Assange hafi verið tilkynnt á síðustu mínútum að stjórnvöld í Ekvador hefðu ákveðið að veita honum ekki lengur diplómatíska vernd og að hann yrði að yfirgefa sendiráðið.
BREAKING: #Assange removed from embassy – video pic.twitter.com/igk1FZleu6
— Julian Noble (@GhostWarhol) April 11, 2019
Umræða