Sjúklingur sem var með COVID-19, lést á Landspítalanum á síðasta sólarhring. Frétt um andlát sjúklingsins birtist á vef Landspítalans og er aðstandendum vottuð samúð.
Landspítalinn greindi frá andláti sjúklings með COVID-19 í gær og Þar með er staðfest að átta hafa látist hér á landi vegna Covid-19.