Ökumaður á rafmagnshjóli fór utan í bifreið og stakk af í miðbænum, ekki er vitað um skemmdir en lögregla leitar að ökumanninum.
Tilkynnt var um gesti á heimili í miðborginni en þeir stálu tölvum frá húsráðanda er hún brá sér frá.
Þá barst lögreglu tilkynning um aðila sem ýtti við verslunarstjóra í verslun í Garðabæ, ekki er greint nánar frá málinu.
Tilkynnt var um lausa hunda á gólfvelli í Grafarvogi en lausaganga hunda er ólögæeg í Reykjavík.
Umræða