Tilkynnt var um umferðaróhapp, þ.e. bílveltu við Gullinbrú um klukkan hálf tvö í nótt.
Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna auk þess akstur sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.