Dúkkulísurnar fagna 40 ára afmæli hljómsveitarinnar, föstudaginn 14. október í Húsi Máls og Menningar klukkan 20:00.
Brynja, hin unga og efnilega tónlistarkona, hitar upp og hljómsveitin Lizt stígur á stokk ásamt fleiri góðum gestum samkvæmt frétt af síðu hljómsveitarinnar.
Discussion about this post