4.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 26. janúar 2023
Auglýsing

Þór á leið með rafstöð til Siglufjarðar

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Varðskipið Þór er nú statt norður af Straumnesi og er á leið til Siglufjarðar með rafstöð. Óskað var eftir aðstoð varðskipsins í morgun og hélt skipið til Ísafjarðar þar sem rafstöðin var sótt. Það ræðst af veðri hvenær skipið verður komið til Siglufjarðar en það gæti orðið seint í kvöld eða nótt. Áhöfn varðskipsins verður svo til taks við Norðurland ef á þarf að halda.
Myndin af Þór er úr safni Landhelgisgæslunnar en hinar eru teknar í morgun.

RafstodRafstöðin er í þessari kerru um borð í varðskipinu.

Rafstod2