3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Snarpur jarðskjálfti af stærðinni 5.1 fannst vel á Höfuðborgarsvæðinu

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Snarpur jarðskjálfti af stærðinni 5.1 fannst á Höfuðborgarsvæðinu fyrir hálftíma. Upptök skjálftans voru um fimm kílómetra VSV af Fagradalsfjalli. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var skjálftinn af þeirri stærðargráðu að kalla þarf út auka mannskap. Vefur Veðurstofunnar liggur nú niðri vegna álags að sögn Rúv.
Jarðskjálftinn fannst vel á Höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Íbúí í Njarðvík lýsir því fyrir fréttamanni Rúv, hvernig sófi sem hann sat í hafi runnið af stað þvert yfir stofugólfið.
https://frettatiminn.is/jardskjalftahrina-hafin-vid-grindavik/