Taktu enga áhættu, hafðu áfengismæli í hanskahólfinu í bílnum.
Þó þú fair þér rauðvín með matnum, getur þú ekki vitað hvað það var sterkt í prómill % eða hvort að þú sért fær um að aka bifreið.
Það getur varðað háum sektum og fangelsi að aka undir áhrifum áfengis og valdið alvarlegum slysum sem aldrei verða bætt.
Áfengi mælist misjaafnlega í fólki, fer eftir þyngd ofl.
Áfengismælirinn gefur þér upplýsingar um hvort þú sért ökufær eða ekki.
Áfengismælirinn gefur þér upplýsingar um hvort þú sért ökufær eða ekki.
Umræða