• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Sunnudagur, 24. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Hús brann í Fossvogi, ekki var hægt að útiloka að einhver væri þar inni

ritstjorn by ritstjorn
12. júní 2019
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

 
Ekki var hægt að útiloka með öllu að einhver væri inn í húsinu sem brann í nótt en þar hefur hústökufólk haldið til.
Uppfært kl:08.24 Reykkafarar fóru um allt húsið og viðbygginguna við það, og fundu ekki fólk í húsinu.
Eldur kom upp í gömlu, yfirgefnu einbýlishúsi í Fossvogi á fjórða tímanum í nótt en þar hefur hústökufólk haldist við öðru hverju.
Allt tiltækt lið var sent á vettvang og húsið var orðið alelda þegar að slökkvilið kom á staðinn. Enginn hefur búið í húsinu í langan tíma vitað er að fólk hafi haldið þar til öðru hvoru í leyfisleysi en ekki er talið að nokkur hafi verið þar innan dyra þegar slökkvilið kom að.
Reykkafarar voru búnir að fara um allt einbýlishúsið en klukkan hálf fimm hafði enn ekki tekist að komast inn á efri hæð viðbyggingar við húsið, svo ekki var hægt að útiloka með öllu að einhver væri innan dyra. Húsið er gamalt, bárujárnsklætt timburhús og er gjörónýtt eftir eldinn, sem að líkindum hefur kviknaði utan dyra.
 

  • Snjóaði hressilega sunnan- og suðvestanlands

    Tugmilljóna króna okurlán á Íslandi

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Verð í Fríhöfninni – Allt að 43% dýrari á leiðinni heim

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Ef þetta er rétt vantar um 20 milljarða í íslenskt hagkerfi á hverju ári“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Bubbi er ósáttur

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Hamingjan er lífstíll sem fólk velur sér

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?