Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist þrjú útköll um helgina vegna slysa.
Á föstudagskvöld var þyrlusveitin kölluð út vegna slyss á Hólmavík og á laugardag urðu tvö vélhjólaslys á Suðurlandi.
Hér má sjá TF-GNA taka á loft frá Sprengisandsvegi, norðan við brúna við Búðarhálsvirkjun.
.
Umræða