<h3><strong>Andlát</strong></h3> <h6><strong>Karlmaður um þrítugt fannst látinn í vesturbæ Kópavogs á áttunda tímanum í morgun.</strong></h6> Talið er að maðurinn hafi látist af slysförum samkvæmt upplýsingum lögreglu en ekki liggja fyrir frekari upplýsingar að svo stöddu.