6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Landspítali er á neyðarstigi – 43 innlagðir, sex á gjörgæslu, fjórir í öndunarvél  

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Staðan kl. 9:00 í dag

  • 43 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19.  Sex eru á gjörgæslu, fjórir þeirra í öndunarvél.
  • Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær af völdum COVID-19. Meðalaldur innlagðra er 63 ár.
  • 8.284 sjúklingur er í COVID göngudeild spítalans, þar af 2.588 börn.
  • Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafa verið 323 innlagnir vegna COVID-19 á Landspítala.

Talnaupplýsingar um stöðuna á spítalanum eru birtar á www.landspitali.is.