• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 2. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Skattar af bifreiðum og umferð námu 80 milljörðum 2018

ritstjorn by ritstjorn
13. febrúar 2019
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Hvað eru bifreiðaeigendur hér á landi að borga mikið í skatt árlega. Hvernig er það sundurliðað og hversu há upphæð fer beint til vegamála og uppbyggingar í vegkerfinu.  Þetta var umræðu efni í Býtinu á útvarpsstöðunni Bylgjunni fyrir helgina og var Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, þar til svara.
Fram kom í máli Runólfs að gróflega reiknað voru vörugjöld sem tekin voru af nýjum bílum á síðasta ári um 9 milljarðar. Almennt vörugjald af bensíni nam 4,8 milljörðum, sérstakt vörugjald af bensíni nam 7.7 milljörðum og olíugjald sem leggst á dísilolíu var 11.9 milljarðar. Þá voru tekjur ríkisins af kolefnisgjaldi, samanlagt af bensíni og olíu, um 3,3 milljarðar á síðasta ári.  Fleira mætti nefna en bifreiðagjald sem hugsað var sem bráðabirgðaskattur til eins árs fyrir 20 árum síðan nam rúmum 7 milljörðum.
,,Við getum alveg sagt að skattar af bifreiðum og umferð er um 80 milljarðar á ári og samt er ekki allt talið til.  Við verðum að hafa í huga að það greiðist virðisaukaskattur af öllum nýjum bílum sem og öllu eldsneytinu sem við kaupum.
Ef skattheimtan er skoðuð í heild sinni er ekki verið að taka til alla skatta sem lúta af rekstri bílsins. Þar er hægt að nefna bílgreinina í heild sinni, allt sem lítur að þjónustu, eins og bílaverkstæði og bílasölur. Þessi liður velti 174 milljörðum árið 2017,“ sagði Runólfur Ólafsson m.a. í viðtalinu.
Heyra má viðtalið við Runólf Ólafsson í heild sinni hér. Það hefst þegar 1:45,35 klst. er liðin af spiluninni.

  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Lögreglumál: Ábúendur verði sviptir heimild til að hafa dýr í sinni umsjá

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?