4.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 26. janúar 2023
Auglýsing

,,Bjarni Benediktsson í viðræðum við breta um sæstreng''

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

,,Bjarni segir orkuverð þó kunna að hækka hér á landi ef af þessu yrði – raforkuverð til íslenskra heimila mundi hækka um 40% ”

Komið hefur fram að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur átt í viðræðum við bresk stjórnvöld um hugsanlega lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands, en hingað til hefur ríkisstjórnin fullyrt að engin áform um slíkt væru í kortunum. Breska blaðið Telegraph birti grein þann 23.júní 2018 ,,þar sem fram kemur að Bjarni hafi lagt það fyrir bresk stjórnvöld að setja upp fast orkugjald svo viðræður um lagningu sæstrengs gætu haldið áfram.“
Jóhann Kr. greindi frá þessu á fréttamiðli útvarps Sögu undir fyrirsögnini ,,Bjarni Benediktsson í viðræðum við breta um sæstreng.“ Þá segir jafnframt.
,,Bjarni segir orkuverð þó kunna að hækka hér á landi ef af þessu yrði ” strengurinn myndi gefa íslendingum tækifæri á að flytja út mikið magn endurnýjanlegrar orku til Bretlands og annara evrópulanda og draga úr ójafnvægi í orkumálum þeirra en það gæti vissulega hækkað orkuverð á Íslandi.”segir Bjarni í viðtalinu.
Í september árið 2015 kom fram í ræðu Bjarna á fundi bresk-ís­lenska viðskiptaráðsins á Hilt­on Nordica að hugmyndin um sæstreng milli landanna væri áhugaverð en viðurkenndi jafnframt að ef hugmyndin yrði að veruleika gæti raforkuverð til íslenskra heimila hækkað um 40% ef miðað væri við að dreifikostnaður héldist óbreyttur, því gæti upphæðin orðið hærri.“

A geo thermal power plant in Iceland blows out steam  CREDIT: DANIEL BOSMA/MOMENT OPEN
Iceland’s finance minister has called on the UK Government to offer a fixed energy price to enable plans for an undersea electricity cable between the two countries to move ahead. 
Talks over a 1,000km (620 mile) long, 1,000mw cable have been on the cards for decades but Bjarni Benediktsson said the project would need to “pass a lot of hurdles”, including environmental and planning concerns, before being approved.
The project would use the power generated by Icelandic volcanoes to fuel British households.
He added: “When you look at a project like the cable you will always have to look very long-term.
“If the UK Government could give a firm answer on a fixed price for the lifetime of the cable,…