• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 2. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Tvisvar logið um kynferðisofbeldi

Reyndust ásakanirnar ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum

ritstjorn by ritstjorn
13. maí 2023
in Fréttir, Innlent
0
Tvisvar logið um kynferðisofbeldi
Share on FacebookShare on Twitter

Mál fyrrum nemanda Menntaskólans á Akureyri sem varð fyrir tilhæfulausum ásökunum um kynferðisofbeldi, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Hefur vakið mikla athygli og fjallar Ríkisútvarpið ítarlega um málin í dag.

Eftir ítarlega rannsókn, reyndust ásakanirnar ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum með tilheyrandi íþyngjandi hætti fyrir unga manninn, sem varð fyrir miklum miska og varð hann m.a. að flytja af staðnum vegna þessa. 

Tvisvar logið um kynferðisofbeldi

Menntaskólinn á Akureyri bað fyrrum nemanda afsökunar fyrr í vikunni á að hafa ekki náð að rétta hlut hans á meðan hann var í námi við skólann. Nemandinn neyddist til að hætta námi við MA 2021 vegna sögusagna og alvarlegra ásakana um kynferðisofbeldi. Mál hans var skoðað af ráðgjafahópi á vegum mennta- og barnamálaráðuneytisins í haust, eftir að sams konar ásakanir komu upp gagnvart sama nemanda í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Ásakanirnar reyndust ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum.

 

Discussion about this post

  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?