Fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa lýkur í dag. Umsóknarvefurinn sem var lokaður á meðan á fyrsta hluta úthlutunar stóð verður opnaður aftur klukkan 14 í dag, þá verður hægt að breyta umsóknum og senda inn nýjar.
Þeir sem þurfa á aðstoða að halda við að breyta umsóknum eða að sækja um leikskóla er bent á þjónustuver Reykjavíkurborgar eða netfangið innritun.leikskolar@reykjavik.is.
Umræða