Hellisheiði: Vegna óhagstæðra veðurskilyrða hefur verið hætt við malbikun á Hellisheiði en áfram verður unnið við vegrið ásamt annari undirbúningsvinnu.
Opið er fyrir umferð til austurs en lokað verður til vestur til kl. 20:00.
Umræða
Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.
This will close in 0 seconds