Það virðist hafa hitnað heldur betur í kolunum í leikhúsinu á Akureyri ef marka má færslu sem Menningarfélagið birti í dag og er svohljóðandi:
,,Sprengitilboðið á fyrstu sýningu starfsársins er svo sjóðheitt að leikhússtjóri stökk í sjóinn til að kæla sig 





Kauptu miða á gamanleikinn Fullorðin á sprenghlægilegu verði
Tilboðið gildir aðeins á sýninguna 20. ágúst og rennur út á miðnætti næsta mánudag!

Klikkaðu á tilboðið:“
Discussion about this post