Jarðskjálfti 4.1, fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Jarðskjálfti varð í Bláfjöllum um klukkan 20:17 í kvöld og mældist hann vera 4.1 að stærð og fannst skjálftinn vel á höfuðborgarsvæðinu.
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mældist skjálftinn var 4,1 að stærð og var um 6 kílómetra suður af Bláfjöllum.
Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu en engin merki eru um gosóróa, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni
Dags | Tími | Breidd | Lengd | Dýpi | Stærð | Gæði | Staður |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:49:30 | 63,932 | -21,677 | 8,5 km | 0,3 | 55,82 | 5,9 km SSV af Bláfjallaskála |
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:42:52 | 63,909 | -21,668 | 10,2 km | 0,2 | 45,83 | 8,4 km S af Bláfjallaskála |
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:34:30 | 63,717 | -19,333 | 5,3 km | 0,2 | 32,56 | 8,5 km ANA af Básum |
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:33:59 | 63,933 | -21,657 | 3,4 km | 1,7 | 90,04 | 5,6 km S af Bláfjallaskála |
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:22:10 | 63,932 | -21,654 | 5,2 km | 1,3 | 90,02 | 5,7 km S af Bláfjallaskála |
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:21:37 | 63,929 | -21,665 | 9,6 km | 0,9 | 99,0 | 6,2 km S af Bláfjallaskála |
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:19:29 | 63,923 | -21,687 | 11,9 km | 1,1 | 99,0 | 7,0 km SSV af Bláfjallaskála |
Fimmtudagur 13.09.2018 | 20:17:42 | 63,928 | -21,661 | 4,5 km | 4,1 | 99,0 | 6,2 km S af Bláfjallaskála |
Umræða