Þeir hjá KEF Guesthouse & CarPark hafa þjónustað farþega við brottför og komu til Íslands um flugstöð Leifs Eiríkssonar frábærlega síðan árið 2015. Viljum benda á vef þeirra www.carpark.is þar sem þeir bjóða góð kjör á langtíma bílastæði ásamt ýmiskonar auka þjónustu fyrir bílinn.
Gistinguna er hinsvegar hægt að bóka og skoða á vefslóðinni www.kefguesthouse.is Mælum eindregið með því að gista hjá þeim nóttina fyrir brottför og hugsanlega einnig við heimkomu ef flugvélin lendir seinnt á eftirmiðdeginum eða um kvöldið ef heimilið eða ákvörðunarstaður er langt frá flugvellinum segir ánægður viðskiptavinur.
Staðsettningin þeirra er við keflavíkurflugvöll, nánar tiltekið á Grænásvegi 10, 230 Keflavík. Grænásvegur liggur þvert á og skarast Reykjanesbraut í öðru hringtorgi (hringtorg #2) eftir að ekið er inn í Reykjanesbæ áleiðis upp í flugstöð.
Eitt mikilvægt til viðbótar ásamt því að bjóða upp á gistingu og langtíma bílastæði er að þeir bjóða aukaþjónustu fyrir bílinn svo sem þrif, djúphreinsun, mössun, bón og fleira og það allt á einum og sama staðnum. Það skal tekið fram að bíllinn er alltaf á sama stað á geymslusvæði þeirra. Engin akstur á bílnum þínum til og frá flugstöð. Þú verður ferjaður fram og til baka á flugvöll í minibus þeirra.
Sér þarfir fyrir Rafbílaeigendur er í boði sem aukaþjónusta þar sem hægt að velja hleðslu á rafbíl. Sé það valið þá setja þeir í samband 1 til 2 dögum fyrir heimkomu. www.kefguesthouse.is https://carpark.is
Discussion about this post