Tæplega þrítugur karlmaður var síðdegis dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 17. mars kl.16.00 á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skotárás á Dubliner.
Lögreglan tjáir ekki meira um málið að svo stöddu.
https://gamli.frettatiminn.is/13/03/2023/byssumadur-handtekinn/
Umræða