6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Rússneska herskipið Moskva sokkið

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Rússneska varnamálaráðuneytið hefur viðurkennt að herskipið Moskva, flaggskip rússneska flotans sé sokkið eftir að sprengingu sem varð um borð í skipinu í dag. Moskva er 12.500 tonn að stærð og búið flugskeytum og fallbyssum. Það er stórsigur fyrir Úkraínumenn að þeim hafi tekist að sökkva skipinu með flugskeytum.

Úkraínumenn skutu á skipið með tveimur flugskeytum og við það kom upp eldur í skotfærageymslu skipsin. 510 manna áhöfn yfirgaf skipið án meiðsla.

Skipið sökk í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu og það er verulegt áfall og álitshnekkir fyrir rússneska herinn að hafa misst þetta risa stóra flaggskip í innrásinni í Úkraínu en hvert áfallið á fætur öðru hefur elt Rússana og það hefur komið á óvart um allan heim, hversu lélegur og máttlaus her landsins er.

Rússneski herinn sprengdi skóla í Mariupol – ,,Greinilega merkt: „BÖRN“

Rússneski herinn sprengdi skóla í Mariupol – ,,Greinilega merkt: „BÖRN“