Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 7,7 milljónir króna að meðaltali árið 2021 eða um 640 þúsund krónur á mánuði.
Það er rúm 8% hækkun frá fyrra ári en ef horft er til verðlagsleiðréttra heildartekna er hækkunin tæp 4%. Miðgildi heildartekna var lægra en meðaltalið, eða um 6 milljónir króna á ári.
Umræða