83 voru greindir smitaðir af COVID-19 í gær og þar af voru 49 utan sóttkvíar. Þrjátíu manns liggja á sjúkrahúsi og sjö eru á gjörgæsludeild.
Alls voru 3.163 sýni voru tekin í gær og af þeim voru 994 sóttkvíar- og handahófsskimanir, 1.845 einkenna skimanir og 324 skimanir á landamærum samkvæmt upplýsingum á covid.is.
Discussion about this post