3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Tilkynnt um hlægjandi mann í Skólavörðuholtinu

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Samkvæmt upplýsingum lögreglu var tilkynnt um hlægjandi mann í Skólavörðuholtinu.

Tilkynnandi kvaðst hafa heyrt óstöðvandi hlátur allan morguninn. Lögregla heyrði í manninum og gat staðsett hvaðan hláturinn kom en ekkert gekk að ná til mannsins er hélt áfram að hlægja. Látið vera að svo stöddu og verður skoðað betur ef fleiri tilkynna síðar um sömu háttsemi.

Frá kl. 11:00 – 17:00 (14.09.2022) hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnt 54 málum. Mikill erill með ölvað og vímað fólk. M.a. var tilkynnt um stolin hjól og að stolið hafi verið úr garði í miðborginni, gaskút og garðyrkjuverkfæri. Málin eru í rannsókn.