5.6 C
Reykjavik
Föstudagur - 3. febrúar 2023
Auglýsing

Sam­fylkingin gefur Samherjastyrki til góð­gerðar­mála í Namibíu

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

 

Samfylkingin ákvað að taka saman upphæð þeirra styrkja sem flokkurinn hefur móttekið frá Samherja undanfarin ár og greiða samsvarandi upphæð til mannúðarmála í Namibíu.

Alls nema styrkirnir tæpum tveimur milljónum króna eða 1.950 þúsund krónum.

Samfylkingin hyggst ekki endurgreiða styrkina til Samherja, segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, haft verður samband við hjálparstofnanir, eins og SOS sem sér um barnaþorp í Namibíu, og fjármununum skilað þangað.
https://frettatiminn.is/2019/11/13/rikisstjorninni-ber-ad-senda-namibiumonnum-afsokunarbeidni/