3.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 2. febrúar 2023
Auglýsing

Fjórir sakfelldir í stóru fíkniefnamáli

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Fjórir voru sakfelldir í stóru fíkniefnamáli, Þrír karlar og ein kona um fertugt hafa verið dæmd í Héraðsdómi í Bergen fyrir alvarlegan fíkniefnaglæp.

Lögreglan lagði hald á talsvert magn af fíkniefnum í málinu, þar á meðal 106 kíló af kannabis, sem fannst falið í tréplönkum á nokkrum trébrettum.

Þyngsta refsingin í málinu er sex ár og sex mánuðir.