• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Fimmtudagur, 21. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Tilraunaverkefni um aukinn snjómokstur í Árneshreppi í vetur

ritstjorn by ritstjorn
14. nóvember 2021
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Snjómokstur verður aukinn á Strandavegi í Árneshreppi frá janúar til mars í vetur en á því tímabili verður mokað allt að tvisvar í viku þegar aðstæður leyfa. Um er að ræða tilraunaverkefni sem Byggðastofnun, Árneshreppur og Vestfjarðastofa standa að á grunni verkefnisins Brothættar byggðir, sem er hluti af byggðaáætlun stjórnvalda.

Mat á aðstæðum og ákvörðun um mokstur verður í höndum Vegagerðarinnar í samstarfi við heimafólk og eingöngu mokað þegar hægt er að leggja mat á snjóflóðahættu og veður heimilar. Vegagerðin mun fjármagna tilraunaverkefnið en markmiðið er að leggja mat á hvort hægt sé halda úti vetrarþjónustu á Strandavegi yfir háveturinn og jafnframt hvað þurfi til svo hægt sé að sinna slíkri þjónustu með öruggum hætti.

Í frétt á vef Vegagerðarinnar segir að Strandavegur sé um 80 km langur frá Bjarnarfirði í Norðurfjörð. Vegurinn er að hluta til niðurgrafinn og liggur um þekkt snjóflóðasvæði. Lega og ástand vegarins, auk snjóflóðahættu, veldur því að oft á tíðum er ekki er hægt að moka hann eða halda honum opnum að vetri til, sérstaklega þegar snjóþungt er. Takmörkuð fjarskipti eru einnig á þessari leið sem dregur úr öryggi bæði starfsfólks við vetrarþjónustu og almennra vegfarenda.

Íbúar Árneshrepps standa að verkefninu Áfram Árneshreppur ásamt Byggðastofnun og Vestfjarðastofu undir hatti Brothættra byggða sem er hluti af byggðaáætlun.

  • Frétt Vegagerðarinnar um tilraunaverkefnið
  • Nánar um verkefnið Áfram Árneshreppur á vef Byggðastofnunar

Discussion about this post

  • Bubbi er ósáttur

    Bubbi er ósáttur

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Ef þetta er rétt vantar um 20 milljarða í íslenskt hagkerfi á hverju ári“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Reyndist ekki vera leiðindaskarfur

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mikilvægum áfanga náð í undirbúningi Sundabrautar

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?