-4.2 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 7. febrúar 2023
Auglýsing

Nemendur Lýðskólans á Flateyri eru ómeiddir

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Tvö snjóflóð féllu á Flateyri seint í gærkvöld

Mynd frá Flateyri að sumarlagi

,,Allir nemendur Lýðskólans á Flateyri eru ómeiddir, öruggir og komnir í hús, en annað flóðið féll austan þeirra smáhýsa sem hluti nemenda býr í eftir að hafa farið með varnargarði sem beindi flóðinu frá byggðinni inn í smábátahöfn staðarins.
Sá hluti nemenda sem býr í smáhýsunum hefst nú við í kennsluhúsnæði skólans í Samkomuhúsinu þar sem húsin hafa verið rýmd eftir áætlun. Hinn hluti nemendahópsins dvelst á heimili sínu í nýjum nemendagörðum sem skólinn rekur í miðju þorpsins.
Stjórn skólans og starfsfólk þakkar af öllu hjarta að ekki fór ver og að allir i þorpinu eru heilir. F.h. starfsmanna og stjórnar Lýðskólans á Flateyri.“