Guðmundur Franklín segir Kínverja ekki treysta stjórnvöldum og ekki eigi að hlusta á neitt sem komi frá Kína. Nauðsynlegar aðgerðir á Íslandi sé að setja neyðarlög, farbann, að fólk kaupi íslenskt. Þá eigi jafnframt að frysta afborganir húsnæðislána.