2.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Stór banki hríðféll á hlutabréfamarkaði – Lækkaði um 96% frá hæsta verði

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

,,Kemur ekki greina að bæta við meira fé“

Evrópskir bankar lækkuðu mikið á hlutabréfamörkuðum í mikilli lækkun og í sumum tilfellum hruni á virði banka víða um veröld.

Svissneski bankinn, Credit Suisse hríðféll á hlutabréfamarkaði og aðrir helstu evrópskir bankar féllu einnig mikið. Credit Suisse hefur fallið um liðlega 20% eftir daglegar rauðar tölur í heila viku á hlutabréfamörkuðum. Í heild, hafa hlutabréf bankans lækkað um allt að 96% frá hæsta verði.

Hrunið í dag kemur í kjölfar þess, að bankinn tilkynnti að það væru „verulegir veikleikar“ í eftirliti varðandi efnahagsreikning bankans.

Stærsti hluthafi Credit Suisse er Saudi National Bank, sem hefur tilkynnt að ekki komi til greina að veita meira fé til Credit Suisse, að sögn Reuters.  

Nýtt bankahrun? – Bankar í frjálsu falli á mörkuðum