,,Það er kannski ekki mikil von“
Ef ekki á að gera neitt meira fyrir fjölskyldurnar og eigendur lítilla fyrirtækja sem eru í persónulegum ábyrgðum á lánum og skuldbindngum hjá bankanum. Þá er ekkert annað að gera hjá fólki að skila bara lyklunum. ,,Það væri til dæmis hægt að fara með lyklana til Katrínar og afhenda henni“ ef ríkisstjórnin ætlar ekki að gera neitt fyrir fólkið.
Viðskiptafræðingurinn og fyrrverandi verðbréfamiðlari Guðmundur Franklín Jónsson fjallar um ástandið í þjóðfélaginu í dag og greinir vandann og bendir á að það vanti almennar aðgerðir sem virki fyrir alla en ekki fyrir örfá stórfyrirtæki. ,,Það er kannski ekki mikil von.“ Þá leggur hann til að Íslandsstofa verði lögð niður sem þakkar sér fyrir að Eyjafjallajökull hafi gosið en sé bara stofnun fyrir gæðinga. Fréttablaðið verði skyldað til að greiða 300 krónur á hvert eintak í urðunargjald en blaðið sé auglýsingabæklingur fyrir ákveðin öfl í landinu og margt fleira kemur fram í áhugaverðum pistli dagsins.
https://www.facebook.com/gundifranklin/videos/224346768879258/
,,Það þarf ekki meira blóð, það dóu allir“ – Guðmundur opnar sig um erfiða lífsreynslu
https://gamli.frettatiminn.is/thad-tharf-ekki-meira-blod-thad-dou-allir-gudmundur-opnar-sig-um-erfida-lifsreynslu/