Staðfest smit af Covid-19 Kórónuveirunni er aftur komið hjá íbúum Hjúkrunarheimilisins Bergs í Bolungarvík. Tveir íbúar heimilisins, systkini, hafa greinst með smit.
Þetta staðfestir Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofunun Vestfjarða, við Viljann.
Umræða