Rússar segja í opinberri yfirlýsingu utanríkisráðuneytis Rússlands að það muni hafi alvarlegar afleiðingar ef Finnar og Svíar gangi í NATO. Finnar hafa gefið út að sótt verði um aðild að NATO á næstu vikum og Svíar eru jafnframt að vinna að umsókn að aðild Svíþjóðar að bandalaginu.
Dmitry Medvedev, fyrrverandi forseti Rússlands, sagði að Rússar myndu fjölga kjarnorkuvopnum við landamærin að Finnlandi og Eystrasaltsríkjunum ef Svíar og Finnar gangi í NATO.
https://gamli.frettatiminn.is/21/03/2022/putin-hefur-gert-stor-og-afdrifarik-mistok/
https://gamli.frettatiminn.is/20/03/2022/putin-daemdur-fyrir-stridsglaepi/
Umræða