Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bláum Suzuki Swift með skráningarnúmerið OUT77, en bílnum var stolið á Brávallagötu í Reykjavík sl. föstudag.
Ef þið sjáið bílinn í umferðinni, eða vitið hvar hann er niðurkominn, þá vinsamlegast hafið samband í 112.
Umræða