Til sjómanna og útgerðarmanna
90 prósent af öllu rusli í fjörum Íslands kemur frá fiskiskipum. Það virðist ennþá plagsiður að henda afskurði af netum & spottum í sjóinn. Segir Hrafn Jökulsson
Netin eru dauðagildrur fyrir lífverur jafnt í sjó & á landi. Svo, kæru útgerðarmenn & sjómenn — viljiði hætta þessu, plís.
Myndin var tekin í Melavík í Árneshreppi. – Má gjarnan deila, takk.
Umræða