Klukkan nákvæmlega átta, fannst snarpur jarðskjálfti vel á Reykjanesi og á Höfuðborgarsvæðinu en upptök skjálftans sem mældist 3,5 stig, var skammt frá Fagradalsfjalli á Reykjanesi.
Hrina skjálfta hófst við Fagradalsfjall þegar klukkan var tíu mínútur gengin í átta í morgun.
Umræða