Umferðarslys varð á gatnamótum Hvalfjarðarvegar og Hringvegar og eru gatnamótin því lokuð
Hjáleið er um Leirársveitarveg (504), Svínadalsveg (502) og Hvalfjarðarveg (47) fyrir Hvalfjörð.
Ekkert er vitað um tímasetningu á opnun en það verður uppfært á www.umferdin.is um leið og einhverjar upplýsingar berast.
Umræða