Sigurður Ingi Jóhannsson hefur greinst með Covid en hann greinir frá því á vef sínum.
,, Jæja, eftir rúmlega tveggja ára heimsfaraldur náði veiran loks í skottið á mér. Hef haft það betra en vona að ég nái þessu fljótt úr mér. Suðurlandið er aftur á móti við hestaheilsu og skartar sínu fegursta fyrir utan gluggann.“ Segir Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins.
Umræða