Alvarlegt slys á Reykjanesbraut
Alvarlegt bílslys var á Reykjanesbraut en svo virðist sem að stór húsbíll hafi fokið út af brautinni en hann var utan vegar, ekki er vitað um slys á fólki að svo stöddu en blaðamaður Fréttatímans tók þessar myndir rétt áðan. Uppfært: Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu urðu engin slys á fólki.
Umræða