Klukkan 22:14 í kvöld var tilkynnt um aðila sem lá í götunni á ótilgreindum stað í Hafnarfirði.
Við nánari skoðun hafði hann orðið fyrir árás en tilkynnandi sá unglingahóp hlaupa frá vettvanginum.
Málið í rannsókn en hafir þú upplýsingar um málið er rétt að hafa samband við lögregluna.
Umræða