Frá kl. 05:00 til 17:00 eru 52 mál skráð í löke kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, aðstoð, tilkynningar ölvun og fl.
- Kl. 05:32 Við eftirlit í miðbænum sáu lögreglumenn mann með hafnarboltakylfu, var hann handtekinn og hald lagt á kylfuna
- Kl. 05:32 Maður handtekinn vegna ölvunar og vistaður í fangaklefa vegna ástands
- Kl. 07:18 Maður handtekinn vegna ölvunarástands ekki reyndist unnt að koma honum heim til sín og var hann því vistaður í fangageymslu
- Kl. 07:37 Tilkynnt um umferðarslys, þar hafði bifreið verið ekið á vegrið, engin slys á fólki
- Kl. 15:20 Maður handtekinn vegna ölvunar og vistaður í fangaklefa vegna ástands
Umræða