4.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 26. janúar 2023
Auglýsing

1.600 mánaðarlaun til listamanna, 507.500 kr. á mánuði – Listi yfir úthlutanir

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Menn­ing­ar- og viðskiptaráðuneytið sendi frá sér til­kynn­ingu um það hverj­ir fá lista­manna­laun fyr­ir árið 2023. Starfs­laun lista­manna verða 507.500 krón­ur á mánuði sam­kvæmt fjár­lög­um 2023. 1.600 mánaðarlaun úr sex launa­sjóðum voru til út­hlut­un­ar. Sótt var í heild sinni um 10.108 mánaðarlaun. 236 lista­menn fá út­hlut­un.

Launa­sjóður hönnuða – 50 mánuðir:

12 mánuðir

 • Hanna Dís Whitehead

6 mánuðir

 • Arn­ar Már Jóns­son
 • Helga Lilja Magnús­dótt­ir
 • James Thom­as Merry

5 mánuðir

 • Ýr Jó­hanns­dótt­ir

3 mánuðir

 • Birta Rós Brynj­ólfs­dótt­ir
 • Björn Stein­ar Blu­men­stein
 • Guðmund­ur Ingi Úlfars­son
 • Hrefna Sig­urðardótt­ir
 • Katrín Alda Rafns­dótt­ir

Launa­sjóður mynd­list­ar­manna – 435 mánuðir:

12 mánuðir

 • Anna Rún Tryggva­dótt­ir
 • Elísa­bet Bryn­hild­ar­dótt­ir
 • Hekla Dögg Jóns­dótt­ir
 • Hildigunn­ur Birg­is­dótt­ir
 • Hrafn­kell Sig­urðsson
 • Ingi­björg Sig­ur­jóns­dótt­ir
 • Ólaf­ur Árni Ólafs­son
 • Sæmund­ur Þór Helga­son
 • Una Björg Magnús­dótt­ir

9 mánuðir

 • Aðal­heiður S Ey­steins­dótt­ir
 • Anna Hrund Más­dótt­ir
 • Ásgerður Birna Björns­dótt­ir
 • Bald­ur Björns­son
 • Borg­hild­ur Óskars­dótt­ir
 • Finn­bogi Pét­urs­son
 • Kol­beinn Hugi Hösk­ulds­son
 • Mel­anie Ubaldo
 • Ósk Vil­hjálms­dótt­ir
 • Sig­trygg­ur Bjarni Bald­vins­son

8 mánuðir

 • Anna Júlía Friðbjörns­dótt­ir

6 mánuðir

 • Andreas Mart­in Brunner
 • Arn­ar Ásgeirs­son
 • Ásta Fann­ey Sig­urðardótt­ir
 • Berg­lind Erna Tryggva­dótt­ir
 • Berg­lind Jóna Hlyns­dótt­ir
 • Bjarni Hinriks­son
 • Bryn­dís H Snæ­björns­dótt­ir
 • Eg­ill Sæ­björns­son
 • Erl­ing Þór Vals­son
 • Geirþrúður Finn­boga­dótt­ir Hjörv­ar
 • Hall­gerður G. Hall­gríms­dótt­ir
 • Har­ald­ur Jóns­son
 • Helgi Þorgils Friðjóns­son
 • Hrafn­hild­ur Arn­ar­dótt­ir
 • Hugo Ramon Lla­nes Tuxp­an
 • Logi Leó Gunn­ars­son
 • Magnús Sig­urðar­son
 • Mar­grét Blön­dal
 • María Sjöfn Dupu­is Davíðsdótt­ir
 • Ólöf Nor­dal
 • Rósa Gísla­dótt­ir
 • Rósa Sigrún Jóns­dótt­ir
 • Sig­ríður Björg Sig­urðardótt­ir
 • Sig­urður Guðjóns­son
 • Sig­urður Þórir Ámunda­son
 • Sindri Snær S Leifs­son
 • Snorri Ásmunds­son
 • Sól­veig Aðal­steins­dótt­ir
 • Unn­ur Andrea Ein­ars­dótt­ir
 • Þor­gerður Ólafs­dótt­ir
 • Þór Vig­fús­son

3 mánuðir

 • Am­anda Katia Riffo
 • Arng­unn­ur Ýr Gylfa­dótt­ir
 • Brák Jóns­dótt­ir
 • Brynja Bald­urs­dótt­ir
 • Elsa Dórót­hea Gísla­dótt­ir
 • Geirþrúður Ein­ars­dótt­ir
 • Gíslína Hrefna Magnús­dótt­ir
 • Guðný Guðmunds­dótt­ir
 • Ívar Brynj­ólfs­son
 • Ívar Glói Gunn­ars­son Breiðfjörð
 • Krist­ín Helga Rík­h­arðsdótt­ir
 • Krist­ín Karólína Helga­dótt­ir
 • Monika Frycova
 • Þór Sig­urþórs­son

1 mánuður

 • Elín Hans­dótt­ir

Launa­sjóður rit­höf­unda – 555 mánuðir:

12 mánuðir

 • Auður Jóns­dótt­ir
 • Ei­rík­ur Örn Norðdahl
 • Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir
 • Gerður Krist­ný Guðjóns­dótt­ir
 • Guðrún Eva Mín­ervu­dótt­ir
 • Gunn­ar Helga­son
 • Hall­grím­ur Helga­son
 • Hild­ur Knúts­dótt­ir
 • Jón Kalm­an Stef­áns­son
 • Krist­ín Ómars­dótt­ir
 • Stein­ar Bragi Guðmunds­son
 • Sölvi Björn Sig­urðsson

9 mánuðir

 • Andri Snær Magna­son
 • Arn­dís Þór­ar­ins­dótt­ir
 • Áslaug Jóns­dótt­ir
 • Bergrún Íris Sæv­ars­dótt­ir
 • Berg­sveinn Birg­is­son
 • Bergþóra Snæ­björns­dótt­ir
 • Bragi Ólafs­son
 • Ein­ar Már Guðmunds­son
 • Fríða Jó­hanna Ísberg
 • Gunn­ar Theo­dór Eggerts­son
 • Jón­as Reyn­ir Gunn­ars­son
 • Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir
 • Krist­ín Helga Gunn­ars­dótt­ir
 • Mar­grét Vil­borg Tryggva­dótt­ir
 • Odd­ný Eir Ævars­dótt­ir
 • Ragn­heiður Sig­urðardótt­ir
 • Sigrún Eld­járn
 • Vil­borg Davíðsdótt­ir
 • Yrsa Þöll Gylfa­dótt­ir
 • Þór­dís Gísla­dótt­ir
 • Þór­unn Elín Valdi­mars­dótt­ir

6 mánuðir

 • Ad­olf Smári Unn­ars­son
 • Al­ex­and­er Dan Vil­hjálms­son
 • Benný Sif Ísleifs­dótt­ir
 • Björn Hall­dórs­son
 • Dag­ur Hjart­ar­son
 • Ein­ar Kára­son
 • Emil Hjörv­ar Peter­sen
 • Friðgeir Ein­ars­son
 • Hall­dór Armand Ásgeirs­son
 • Her­mann Stef­áns­son
 • Hjör­leif­ur Hjart­ar­son
 • Krist­ín Ragna Gunn­ars­dótt­ir
 • Linda Vil­hjálms­dótt­ir
 • Mazen Ma­arouf
 • Ófeig­ur Sig­urðsson
 • Pedro Gunn­laug­ur Garcia
 • Ragn­ar Helgi Ólafs­son
 • Ragn­heiður Eyj­ólfs­dótt­ir
 • Sig­ríður Hagalín Björns­dótt­ir
 • Sigrún Páls­dótt­ir
 • Sig­ur­björg Þrast­ar­dótt­ir
 • Sig­ur­lín Bjarney Gísla­dótt­ir
 • Soffía Bjarna­dótt­ir
 • Þór­ar­inn Böðvar Leifs­son
 • Þór­dís Helga­dótt­ir
 • Ævar Þór Bene­dikts­son

3 mánuðir

 • Aðal­steinn Emil Aðal­steins­son
 • Arn­dís Lóa Magnús­dótt­ir
 • Bragi Páll Sig­urðar­son
 • Brynja Hjálms­dótt­ir
 • Eva Rún Snorra­dótt­ir
 • Ewa Marc­inek
 • Guðmund­ur Svein­björn Brynj­ólfs­son
 • Guðrún Brjáns­dótt­ir
 • Halla Þór­laug Óskars­dótt­ir
 • Hjalti Hall­dórs­son
 • Jakub Stachowiak
 • Kamilla Ein­ars­dótt­ir
 • Lilja Magnús­dótt­ir
 • Na­talia Stolyarova
 • Rán Flygenring
 • Sif Sig­mars­dótt­ir
 • Stefán Máni Sigþórs­son
 • Stein­unn Sig­urðardótt­ir
 • Sverr­ir Nor­land
 • Tyrf­ing­ur Tyrf­ings­son
 • Þórður Sæv­ar Jóns­son
 • Þór­unn Rakel Gylfa­dótt­ir

Launa­sjóður sviðslista­fólks – 190 mánuðir :

Ein­stak­ling­ar – 58 mánuðir

12 mánuðir

 • Arn­ar Jóns­son

6 mánuðir

 • Guðbjörg Edda Björg­vins­dótt­ir
 • Helena Jóns­dótt­ir

4 mánuðir

 • Arn­dís Hrönn Eg­ils­dótt­ir
 • Bjarni Jóns­son
 • Bjarni Snæ­björns­son
 • Mar­grét Bjarna­dótt­ir
 • María Ingi­björg Reyn­dal
 • Rósa Ómars­dótt­ir
 • Unn­ur Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir

3 mánuðir

 • Guðmund­ur Felix­son
 • Helgi Grím­ur Her­manns­son

Sviðslista­hóp­ar–132 mánuðir

Upp­lýs­ing­ar verða upp­færðar þegar út­hlut­un úr sviðslista­sjóði verður til­kynnt. Úthlut­an­ir úr launa­sjóði sviðslista­fólks og sviðslista­sjóði tengj­ast.

Launa­sjóður tón­listarflytj­enda – 180 mánuðir:

12 mánuðir

 • Óskar Guðjóns­son

9 mánuðir

 • Björk Ní­els­dótt­ir
 • Guðbjörg Sand­holt Gísla­dótt­ir
 • Ómar Guðjóns­son

8 mánuðir

 • Björg Brjáns­dótt­ir

6 mánuðir

 • Árný Mar­grét Sæv­ars­dótt­ir
 • Berg­ur Ein­ar Dag­bjarts­son
 • Ein­ar Hrafn Stef­áns­son
 • Hall­veig Rún­ars­dótt­ir
 • Jó­hann Smári Sæv­ars­son
 • Magnús Jó­hann Ragn­ars­son
 • Magnús Trygva­son Eli­assen
 • Mar­grét Rán Magnús­dótt­ir
 • Sif Mar­grét Tul­inius
 • Svavar Knút­ur Krist­ins­son
 • Tóm­as Jóns­son
 • Þorgrím­ur Jóns­son

5 mánuðir

Þóra Mar­grét Sveins­dótt­ir

4 mánuðir

 • Eva Þyri Hilm­ars­dótt­ir
 • Sigrún Harðardótt­ir
 • Þór­dís Gerður Jóns­dótt­ir

3 mánuðir

 • Andrew Junglin Yang
 • Bryn­dís Guðjóns­dótt­ir
 • Eyj­ólf­ur Eyj­ólfs­son
 • Francisco Javier Jauregui Nar­vaez
 • Guðrún Jó­hanna Ólafs­dótt­ir
 • Helga Þóra Björg­vins­dótt­ir
 • Ólaf­ur Jóns­son
 • Sig­urður Bjarki Gunn­ars­son
 • Sig­ur­geir Agn­ars­son
 • Stein­unn Arn­björg Stef­áns­dótt­ir
 • Una Svein­bjarn­ar­dótt­ir
 • Þór­unn Ósk Marinós­dótt­ir

2 mánuðir

 • Guðbjörg Hlín Guðmunds­dótt­ir
 • Krist­ín Þóra Pét­urs­dótt­ir
 • Ragn­heiður Ing­unn Jó­hanns­dótt­ir
 • Rann­veig Marta Sarc

Launa­sjóður tón­skálda – 190 mánuðir:

12 mánuðir

 • Páll Ragn­ar Páls­son
 • Samú­el Jón Samú­els­son
 • Vikt­or Orri Árna­son

9 mánuðir

 • Anna Gréta Sig­urðardótt­ir
 • Sól­ey Sig­ur­jóns­dótt­ir

6 mánuðir

 • Agn­ar Már Magnús­son
 • Daní­el Þor­steins­son
 • Eyþór Gunn­ars­son
 • Finn­ur Karls­son
 • Guðmund­ur Svövu­son Pét­urs­son
 • Gunn­ar Andreas Krist­ins­son
 • Hjalti Nor­dal Gunn­ars­son
 • Jó­hann Helga­son
 • Karl Ol­geir Ol­geirs­son
 • Krist­ín Anna Val­týs­dótt­ir
 • Krist­ín Björk Kristjáns­dótt­ir
 • Magnús Trygva­son Eli­assen
 • Mar­grét Rán Magnús­dótt­ir
 • Rík­h­arður H Friðriks­son
 • Salka Vals­dótt­ir
 • Salóme Katrín Magnús­dótt­ir
 • Sig­mar Þór Matth­ías­son
 • Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son
 • Úlfur Eld­járn
 • Þórður Magnús­son

4 mánuðir

 • Arn­gerður María Árna­dótt­ir

3 mánuðir

 • Elín Eyþórs­dótt­ir Söe­bech
 • Högni Eg­ils­son
 • Mar­grét Krist­ín Blön­dal
 • Rakel Mjöll Leifs­dótt­ir

Skipt­ing um­sókna milli sjóða 2023 var eft­ir­far­andi:

Launa­sjóður hönnuða: 50 mánuðir eru til út­hlut­un­ar, 55 um­sókn­ir bár­ust, sótt var um 424 mánuði.

 • Starfs­laun fá 10 hönnuðir, 6 kon­ur og 4 karl­ar .

Launa­sjóður mynd­list­ar­manna: 435 mánuðir eru til út­hlut­un­ar, 285 um­sókn­ir bár­ust, sótt var um 2809 mánuði.

 • Starfs­laun fá 66 mynd­list­ar­menn, 41 kona og 25 karl­ar.

Launa­sjóður rit­höf­unda: 555 mánuðir voru til út­hlut­un­ar, 232 um­sókn­ir bár­ust. sótt var um 2510 mánuði.

 • Starfs­laun fá 81 rit­höf­und­ur, 44 kon­ur og 37 karl­ar.

Launa­sjóður sviðslista­fólks: 190 mánuðir voru til út­hlut­un­ar, sótt var um 1523 mánuði (1273 fyr­ir hópa og 250 mánuði fyr­ir ein­stak­linga). Alls bár­ust 45 ein­stak­lings­um­sókn­ir og 111 um­sókn­ir frá sviðslista­hóp­um með um 930 þátt­tak­end­ur inn­an­borðs og sótt var um lista­mann­laun fyr­ir 670 lista­menn inn­an hóp­anna.

 • Ein­stak­lings­starfs­laun fá 12 sviðslista­menn í 58 mánuði, 7 kon­ur og 5 karl­ar.
 • Niðurstaða út­hlut­un­ar til hópa úr launa­sjóði sviðslista­fólks verður kynnt í janú­ar, teng­ist út­hlut­un úr Sviðslista­sjóði. Upp­lýs­ing­ar verða upp­færðar eins fljótt og auðið er.

Launa­sjóður tón­listarflytj­enda: 180 mánuðir voru til út­hlut­un­ar, 173 um­sókn­ir bár­ust, sótt var um 1260 mánuði.

 •  Starfs­laun fá 37 tón­list­ar­menn, 21 kona og 16 karl­ar

Launa­sjóður tón­skálda: 190 mánuðir voru til út­hlut­un­ar, 182 um­sókn­ir bár­ust sótt var um 1582 mánuði.

 • Starfs­laun fá 30 tón­skáld, 11 kon­ur og 19 karl­ar.

Úthlut­un­ar­nefnd­ir 2023 voru skipaðar sem hér seg­ir:

Launa­sjóður hönnuða, til­nefnd­ur af sam­tök­um hönnuða og arki­tekta:

 • Þór­unn Hann­es­dótt­ir, formaður
 • Ármann Agn­ars­son
 • Erla Björk Bald­urs­dótt­ir

Launa­sjóður mynd­list­ar­manna, til­nefnd­ur af Sam­bandi ís­lenskra mynd­list­ar­manna.

 • Sigrún Hrólfs­dótt­ir, formaður
 • Hulda Ágústs­dótt­ir
 • Jón Proppé

Launa­sjóður rit­höf­unda til­nefnd­ur af Rit­höf­unda­sam­bandi Íslands:

 • Andri M. Kristjáns­son, formaður
 • Gunn­ar Skarp­héðins­son
 • Þor­björg Karls­dótt­ir

Launa­sjóður sviðslista­fólks til­nefnd­ur af Sviðslista­sam­bandi Íslands:

 • Agn­ar Jón Eg­ils­son, formaður,
 • Hrefna Hall­gríms­dótt­ir,
 • Vig­dís Más­dótt­ir.

Launa­sjóður tón­listarflytj­enda:

 • Helgi Jóns­son, formaður, til­nefnd­ur af Fé­lagi ís­lenskra tón­list­ar­manna
 • Ró­bert Þór­halls­son, til­nefnd­ur af Fé­lagi ís­lenskra hljómlist­ar­manna
 • Sól­veig Moravek Jó­hanns­dótt­ir, til­nefnd af Fé­lagi ís­lenskra hljómlist­ar­manna

Launa­sjóður tón­skálda:

 • Helgi Rafn Ingvars­son, formaður til­nefnd­ur af Tón­skálda­fé­lagi Íslands
 • Lár­us Hall­dór Gríms­son, til­nefnd­ur af Tón­skálda­fé­lagi Íslands,
 • Ragn­heiður Ei­ríks­dótt­ir, til­nefnd af Fé­lagi tón­skálda og texta­höf­unda,

Stjórn lista­manna­launa – skipuð 1. júlí 2021- 31.maí 2024

 • Jónatan Garðars­son formaður, skipaður án til­nefn­ing­ar,
 • Ásgerður Jún­íus­dótt­ir vara­formaður, til­nefnd af Banda­lagi ís­lenskra lista­manna,
 • Eva María Árna­dótt­ir til­nefnd af Lista­há­skóla Íslands.