• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Sunnudagur, 24. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

60% ekki farið til tannlæknis á síðustu fimm árum – Ljótar sögur

Einkarekna tannlæknakerfið á Íslandi fær falleinkunn

ritstjorn by ritstjorn
16. desember 2022
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Sögurnar sem tannlæknar segja af tannheilsu aldraðra á hjúkrunarheimilum eru ekki fallegar. „Þeir tannlæknar sem hafa farið inn á hjúkrunarheimili hafa oft komið til baka í hálfgerðu áfalli yfir að hafa séð fólk sem hefur bara virkilega þurft á meðferð að halda,“ segir Eva Guðrún Sveinsdóttir, tannlæknir í viðtali við Rúv.is sem fer ítarlega yfir tannheilsumál.

Heimildarmaður Fréttatímans segir að um sé að ræða falleinkunn sem einkarekna tannlæknakerfið fær á Íslandi og venjulegt fólk veigri sér við að fara til tannlæknis vegna þess hve dýr þjónustan er, en líklega sé tannlæknaþjónusta á Ísland ein sú dýrasta sem völ er á. ,,Fólk kemur alvarlega veikt inn á stofnanir, þetta er uppsafnaður vandi mörg ár aftur í tímann, þetta er ekki eitthvað sem gerist allt í einu, Ellilífeyrisþegar, öryrkjar og fólk með lág laun á bara ekki séns á því að fara til tannlæknis á Íslandi en sumir hafa efni á að leita lækninga erlendis með 50-75% afslætti af því verði sem er í gangi á Íslandi.“

,,Þrátt fyrir að fólk sé komið inn á stofnun, þarf það ekki síður á reglulegri þjónustu tannlækna að halda. Það virðist misbrestur á því að aldraðir fari til tannlæknis þrátt fyrir að almenn tannlæknaþjónusta við aldraða á stofnunum eigi að vera niðurgreidd að fullu.

Meirihluti þátttakenda í rannsókn Aðalheiðar, 60%, hafði farið til tannlæknis á síðustu fimm árum en hjá 40% voru meira en fimm ár liðin frá síðustu tannlæknisheimsókn.“ Segir m.a. í greininni á rúv.is

Hér er hægt að lesa greinina á rúv.is í heild sinni

https://gamli.frettatiminn.is/06/11/2021/tannlaeknar-a-islandi-thurfa-virkilega-ad-girda-sig-i-brok/

Discussion about this post

  • Snjóaði hressilega sunnan- og suðvestanlands

    Tugmilljóna króna okurlán á Íslandi

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Verð í Fríhöfninni – Allt að 43% dýrari á leiðinni heim

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Ef þetta er rétt vantar um 20 milljarða í íslenskt hagkerfi á hverju ári“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Bubbi er ósáttur

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?