6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Fimm fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í verslunarhúsnæði

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Ekki hafa fengist upplýsingar hvort einhver var inni í húsnæðinu þegar eldurinn kviknaði en fimm hafa verið fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsl.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út á tíunda tímanum eftir að tilkynning barst um mikinn eldsvoða í Vatnagörðum 18. Ekki hafa fengist upplýsingar hvort einhver var inni í húsnæðinu þegar eldurinn kviknaði en svartan reyk lagði yfir Laugardal. Rúv birit fyrstu frétt af málinu en vegfarendur deila myndum af eldsvoðanum á samfélagsmiðlum.

Í Vatnagörðum 18 er 780 fermetra verslunar-og þjónustuhæði sem er allt á einni jarðhæð. Húsnæðið er steinsteypt.