Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. Tilkynningin kemur fram á vef Landspítalans og vottar spítalinn aðstandendum samúð.
Þetta er níundi einstaklingurinn sem lætur lífið á Íslandi vegna Covid-19.
Umræða
Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. Tilkynningin kemur fram á vef Landspítalans og vottar spítalinn aðstandendum samúð.
Þetta er níundi einstaklingurinn sem lætur lífið á Íslandi vegna Covid-19.
Fréttatíminn © 2023